Heim

Hver.is

Jarðhitanýting á Reykjanesi í yfir 35 ár

Gagnagrunnurinn Hver.is inniheldur sagnfræðilegar upplýsingar um sögu jarðhitanýtingar á Reykjanesi.
Mikið magn greina, ljósmynda, kvikmynda og skýrslna eru aðgengilegar í grunninum allt frá upphafi til dagsins í dag.

Lesa meira

Saga jarðhitanýtingar og hugvits

Hver.is er ótæmandi uppspretta fróðleiks

Saga HS Orku og HS Veitna er stórbrotin og merkilegur minnisvarði um áræðni og framtaksemi sem leiddi af sér miklar umbreytingar á seinnihluta 20. aldarinnar. Hver.is geymir ómetanlegar heimildir frá fyrstu hugmyndum að hitaveitu og orkuvinnslu á Reykjanesi. Sjón er sögu ríkari:

Greinar

Tvær nýjustu greinarnar

20. september, 2011

Alterra færði bréf í HS Orku niður um tíu milljónir dollara

Kanadíska fyrirtækið Alterra Power, áður Magma Energy, sem á 75% hlut í HS Orku,...

16. september, 2011

Sundlaugarvatnið í Grindavík hækkar um 2,2 milljónir króna

HS veitur hf. hafa tilkynnt um breytingu á afsláttarkjörum sundlauga til...